Hús­næði fyr­ir alla

Húsnæðisþing 2018

Yf­ir­skrift þings­ins er „hús­næði fyr­ir alla“. Þar verður fjallað um fast­eigna- og leigu­markaðinn, aðkomu stjórn­valda og áhrif áætlana­gerðar á hús­næðis­upp­bygg­ingu. Þá verður kast­ljós­inu sér­stak­lega beint að hús­næðismál­um ann­ars veg­ar á höfuðborg­ar­svæðinu og hins veg­ar á lands­byggðinni.

Skýrsla um stöðu og þróun húsnæðismála lögð fram á Húsnæðisþingi

Skýrsla um stöðu og þróun húsnæðismála hefur verið lögð fram á Húsnæðisþingi sem fer nú fram á Hilton Reykjavík Nordica.

Þetta er í fyrsta sinn sem slík skýrsla er lögð fram en samkvæmt nýsamþykktum breytingum á lögum um húsnæðismál skal leggja fram skýrslu um stöðu og þróun húsnæðismála á Húsnæðisþingi ár hvert.

Smellu hér til að lesa skýrsluna

Upptaka frá Húsnæðisþinginu 2018

Dagskrá Húsnæðisþings

10:00 Fasteignamarkaðurinn 

Ólafur Heiðar Helgason
-Fasteignamarkaður á krossgötum 

Guðrún Ingvarsdóttir 
-Sjónarhorn framkvæmdaaðila 

Pallborðsumræður
o Brynhildur S. Björnsdóttir 
o Sigurður Hannesson
o Ármann Kr. Ólafsson
o Hermann Jónasson
o Guðrún Ingvarsdóttir 

Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 

11:10 Leigumarkaðurinn 

Una Jónsdóttir
-Ný könnun á viðhorfum leigjenda 

Svandís Nína Jónsdóttir 
-Hvernig býr fólk á leigumarkaði? 

Vox POP: fólkið á götunni 

Pallborðsumræður 
o Margrét Kristín Blöndal 
o Vilborg Oddsdóttir
o Ágústa Guðmundsdóttir 
o Björn Traustason 

Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 

12:10 Hádegishlé 

13:00 Stjórnvöld 

Ólafía Hrönn Jónsdóttir 
-Hvað eruð þið eiginlega að gera? 

Ásmundur Einar Daðason 
-Húsnæði fyrir alla 

Sigrún Ásta Magnúsdóttir 
-Húsnæðisuppbygging og áætlanagerð 

Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 

14:00 Landsbyggðin 

Elmar Erlendsson
-Jöfn tækifæri til uppbyggingar óháð búsetu

Steinunn Steinþórsdóttir
-Að búa utan suðvesturhornsins 

Einar Sveinn Ólafsson
-Vinna, húsnæði, fólk 

Pallborðsumræður
o Ívar Ingimarsson 
o Tryggvi Þórhallsson 
o Tinna Ólafsdóttir

Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 

14:45 Kaffi og meðlæti 

15:15 Höfuðborgarsvæðið 

Dagur B. Eggertsson
-Fjölbreytni og sveigjanleiki í búsetuformum 

Valgerður Jónsdóttir 
-Geðheilbrigði og húsnæði 

Elísabet Brynjarsdóttir 
-Húsnæði fyrir ungt fólk 

Johanna E. Van Schalkwyk 
-Welcome to Iceland 

Pallborðsumræður
o Dagur B. Eggertsson 
o Ásmundur Einar Daðason
o Drífa Snædal
o Sanna Magdalena Mörtudóttir 
o Ágúst Bjarni Garðarsson
o Bryndís Haraldsdóttir 

Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 

16:20 Samantekt og fundarlok 
Fundarstjóri dregur saman helstu niðurstöður þingsins 

16:30 Húsnæðisþingi slitið